Georg David Anthon

Teikningar af Viðeyjarkirkju, sem er næstelsta steinhús á Íslandi sem ennþá stendur. Georg David Anthon teiknaði Viðeyjarkirkju.

Georg David Anthon 17141781) var danskur arkitekt. Hann teiknaði nokkur hús á Íslandi, t.d. Hegningarhúsið (eða Múrinn) sem síðar varð Stjórnarráðshúsið (1765), Viðeyjarkirkju (1766), Landakirkju á Heimaey árið 1774 og Bessastaðakirkju árið 1777.

Georg David Anthon var lærisveinn Nicolai Eigtved.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.

From Wikipedia, the free encyclopedia · View on Wikipedia

Developed by Tubidy